Dönsk einokun og bananalýðveldi

Sérstakt að það skuli enn líðast dönsk einpokun á íslandi árið 2015.

Ég hélt að landinn hefði nú ekki verið svo yfir sig hrifinn af þessu og oft hefur verið skotið á "helvítis baunana" vegna einokunarinnar sem þeir stunduðu hér um aldir.

Það er sérstakt að lítill hluti af landanum,partur af stjórnvöldum og ein féalagasamtök skuli viðhalda þessum höftum í dag og vilja hafa þau áfram.


mbl.is Verð gæti lækkað um tugi prósenta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband