Henni var nær.

Þetta framboð á síðustu metrunum gerir ekkert annað en að opinbera fyrir okkur hinum um klofning eða ósamstöðu innana flokksins og þetta verðuir flokknum ekki til framdráttar í næstu kosningum.

En þetta jafnframt sýnir okkur að mörg okkar eru ekki hæf í samstarf við aðra og kallast það "félagslegur vanþroski" sem því miður all margir Íslendingar eru illa haldnir af.

Það er fólkið sem getur ekki,kann ekki og veit ekki hvernig er að vinna í hóp með öðrum enda er þetta oft fólk sem hefur unnið sjálfstætt mestan hluta ævinnar og ekki þurft að taka tillit til annarra í starfi og eða verki.

Samstarf lærist ekkert á einni viku eða svo.


mbl.is Segist íhuga stöðu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband