28.3.2015 | 18:34
Kannski aðferð borgarinnar?
Þetta er kannski bara nýjasta aðferð Dags B. og Hjálmars til að fækka einkabílunum í borginni og kannski er þetta bara ein herferðin hjá þeim í einkabíla fasista herferðinni til að menn veigri sér við að aka á bílum í borginni?
Ef menn aka ofan í holur á illa viðhöldnu malbikinu og missa bælði dekk og felgur og sitja svo uppi með tjónið sjálfir ja...það hlýtur ða hafa fælingamátt ekki satt?
Tvö sprungin dekk en engar bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.