19.5.2015 | 15:32
Lágkúra af VR
Stéttarfélag sem stærir sig af launajafnrétti,jafnrétti almennt og segist standa framarlega í að jafna stöðu fólks og fl.en er svo um leið með kröfu um að lágmarkslaun séu 245.000 kr árið 2015 á Íslandi er ekki mikið ða berjast fyrir láglaunafólk.
Að koma með kröfu uppá 2435.00 í lágmarkslaun þegar önnur félög eru með um 300.000 kr kröfu segir sig sjálft að það félag er ekki mikið ða hugsa um láglaunafólkið hjá sér.
Það er löngu vitað að enginn getur lifað á þessum launum hér á landi enda kalla ég þetta þrælahald en ekki launagreidda atvinnu.
Að bjóða fólki laun uppá 211-214 þúsund krónur fyrir fulla vinnu og fullt starf eins og það heitir kallast þrælahald en ekki launuð atvinna.
Kosningar fóru fram um verkfallsboðun á vegum VR og lauk þeim í dag......af þessu ofanskráðu tók ég ekki þátt í þeim og kaus ekki.
Hvað skildu svo topparnir hjá VR hafa í laun?
Samþykktu verkfall hjá VR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.