Ekki flokknum til framdráttar

Þessi uppstokkun og yfirlýsing um vantraust enda er þetta ekkert annað, er og verður flokknum ekki til framdráttar nema síður sé.

Þetta sýnir bara hinum almenna borgara að það er sundrung og óánægja innan flokksins sjálfs og það verður stór mínus fyrir hann en ekki plús.


mbl.is Nauðsynleg hreinsun átti sér stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sammála Júlíus, þetta er aumingjalegt klór og ekkert annað...

Heiða Kristín veit ekki hvort hún á að koma eða fara, hún veit bara að vald langar hana í og gluggi hugsanlega að opnast fyrir hana þar, við erum búinn að hafa nóg af þannig fólki...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.8.2015 kl. 09:28

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

ÉG skil ekki alveg, það er stofanð til stjórnmálaafls, svo kemur í ljós að afurðin er ekki að skila því sem margir, alls ekki allir, vildu sjá, má þá ekki skipta um forrustu. ? Hvernig skilgreinið þið þá lýðræðisleg vinnubrögð ? Er eins og gert er á stórum 1300 manna landsfundun, þar sem þingmenn ganga á milli vinnunefnda og tryggja " rétta útkomu" er það málið ?

Vinsamlegast útskýra.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 23.8.2015 kl. 09:44

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sigfús Ómar lýðræðisleg vinnubrögð er að kunna að vinna með heildinni og því sem meirihluti kallar eftir...

Ef þú Sigfús ert að vitna í Landsfund sjálfstæðismanna þá kannast ég ekki við þingmenn þar á bæ að labbi á milli nefnda til að stjórna hvernig fer... Það er alltaf meirihluti sem ræður þegar í enda er komið...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.8.2015 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband