16.9.2015 | 17:21
Innkaupastofnun Ríkisins.
Er ekki til eitthvað sem heitir Innkaupastofnun Ríkisins? Eða það var til allavega hér áður fyrr.Getur ekki slík stofnun óskað eftir tilboðum og afgreitt það sem vantar til annara stofnana á vegum ríkisins og sparað þannig milljarða.Einn innkaupastjóri og ein stofnun sem verslaði inn allt fyrir ríkisstofnanir og allt yrði afgreitt þaðan eftir pöntunarlistum sem viðkomandi stofnun sendi inn.
Það þarf varla að vera einn innkaupastjóri hjá hverri stofnun eða hvað?
Enginn með 190 innkaupastjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.