24.9.2015 | 00:54
Fyrsta skrefið í eyðileggingunni.
Þá er það ðð byrja fyrir alvöru eyðileggingin á ferðamannaaukningunni hér á landi. Gjaldtaka á bílastæðum,rætt er um aðgengseyrir og eða sétstakt gjald á hver flugmiða og sovna heldur áfram.
Ég hef sagt það áður og segi það aftur að okkur er og verður í lófa lagið að eyðileggja ferðamannabransann hér á landi enda tekst okkur yfirleitt að eypðilegga það sem við komum nálægt.
Sjálfur umgengst ég marga ferðamenn og fer með þá víða og fólkinu blöskrar svo verðlagið hérna á öllum hlutum að það kaupir sem allra minnst og reynir að komast af með sem minnst á meðan það stoppar hér á landi.
Það þýðir ekkert að vera sífellt að tala um að auka ferðamannastrauminn um svo og svo mikið,reisa hér hvert gistiheimilið og hótelið á fætur öðru og reka svo hér okurstefnu.
Fólk tekur eftir þessu,það sér þetta og fer að tala um þetta og spara.
Sem dæmi lét ég eina af leitarvélunum í ferðamálum leita ða bílaleihubíl í 3 vikur á Spáni og á Íslasndi nú fyrr í kvöld.
Ódýrasti bíllinn í 3 vikur á Spáni með aukatryggingu kostar tæplega 37.000 kr en 402.000 kr hér á landi.
![]() |
Setja upp stöðumælastaura við Þingvallaþjóðgarð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Græðgi Íslendinga er heimsfræg, af hverju heldur þú að það sé verðtrygging á lánum?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 24.9.2015 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.