6.12.2015 | 22:22
Vanþroski á háu stigi.
Mikill vanþroski hefur hrjáð og kannski gerir hann það enn stóran hluta fólksins í þessum bæjarfélögum sem um ræðir. Hvaða máli skiptir það þó einhver kvennmaður "liggi undir" hverju sem er? Það réttlætir ekki nauðgun. Ef kvennmaður stundar kynlíf "liggur undir"með mörgum karlmönnum þá er hún drusla en ef karlmaður stundar kynlíf með mörgum konum þá er hann bara kaldur karl eða foli.Er þetta ekki gamaldags hugusnar háttur? Og þó kvennmaður inn stundi kynlíf með mörgum mönnum þá er það hennar vilji og með hennar samþykki....það er nauðgun ekki,nauðgun er ofbeldi og það ljótt ofbeldi.
![]() |
Liggur hún ekki bara undir öllum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þegar hópur fólks tekur sig saman og snýst gegn fórnarlambi nauðgunar í smábæjum er það víst kallað "Húsavíkurheilkennið".
corvus corax, 7.12.2015 kl. 01:35
Hafa ber í huga að þetta er fólkið með tvöfalda atkvæðavægið sem stjórnarflokkarnir reyða sig á.
Jón Páll Garðarsson, 7.12.2015 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.