20.1.2016 | 09:25
Er gjöldin kannski of há?
Ef kortafyrirtækin geta keypt upp annað fyrirtæki fyrir tugi milljarða er það þá ekki að sýna okkur á þjónustugjöldin.færslugjöldin,kortagjöldin og öll þessi gjöld sem kortahöfum er gert að greiða séu einfaldlega of há?
Kortafyrirtækin fá milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heldurðu að svona yfirtaka sé öll fjármögnuð með eigin fé og ekki að neinu leyti með lánsfé?
Guðmundur Ásgeirsson, 20.1.2016 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.