Bilun!

Enn og aftur sýnir það okkur að flest okkar læra ekki neitt....nú er heimskulegi darraðardansinn og hækkanirnar á fasteignum byrjaður aftur  af fullum krafti og sér ekki fyrir endan á því.

Er nema von að þúsundir íslendinga hafi ekki efni á að eignast sitt eigið húsnæði eða geti ekki staðið undir afborgunum á húsnæðinu sem það er að reyna að kaupa.

Rumlega 9% hækkun á síðasta ári ofan á hækkanir sl.ára og spáir um 8% hækkun á ári næstu 3 árin. Ef það gengur eftir hefur sama húsnæðið hækkað um meira en 50% bara fyrir það eitt að standa þarna og vera til.

Hvða ætla íslendingar að lára bjóða sér þetta lengi?


mbl.is Minnir mest á 2007
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta um leið orsök allrar verðbólgu á tímabilinu. Án þessara hækkana á húsnæðisverði myndi engin verðbólga mælast, jafnvel verðhjöðnun.

Guðmundur Ásgeirsson, 20.1.2016 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband