16.2.2016 | 00:38
Kalt stríð í bönkum og kortafyrirtækjum
Nú geysr stríð milli Landsbankans og Borgunar og ganga ásakanir og dylgjur manna´a milli.
Íslandsbanki á í Borgun en ekki í Valitor og skiptir út Vísakortum viðskiptavina í Mastercard og Landsbankinn á ekki lengur í Borgun en hann á í Valitor og skiptir út Matercardskortum viðskiptavina sinna í Vísakort.
Spurning hvar Arionbanki er og verður?
Og allir halda þeir því fram að þeir seu fyrir okkur viðskiptavinina en ekki sig sjálfa.
Segja Steinþór fara með dylgjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.