1.3.2016 | 20:41
Og hver axlar ábyrgð á þessu?
Ef ég brýt lög þá er ég látin axla ábyrgð á því og hundeltur af ríkisstofnun eða ríkisstofnunum til að láta mig axla þessa ábyrgð.
Hver mun axla ábyrgð á þvi að lög voru brotin hjá þessari ríkisstofnun sem útlendingastofnun er?
Verður það forstjóri stofnunarinnar ,skrifstofustjóri eða deildarstjóri?
Eða verða það þeir allir saman?
Verður það starfsmaðurinn sem óskaði eftir þessum upplýsingum?
Verður það starfsmaðurinn sem sendi þessar upplýsingar ef það var ekki sami starfsmaður?
Það verður fróðlegt að fylgjast með því hver axlar ábyrgð hjá stofnun á vegum hins opinbera þegar lög eru brotin.
Útlendingastofnun braut lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.