3.3.2016 | 12:59
Ekkert nema mafía og samráð
Held að tryggingafélögin og bankarnir ættu að hugsa sinn gang og spá í það hvort það væri ekki eðlilegra að hafa viðskiptavininn ánægðan og með sér en að hafa hann á móti sér og óánægðan.
Þetta eru ekki heilbrigðir og eðlilegir viðskipthættir sem þessi fyrirtæki stunda og hefur ekki verið svo um langa hríð.
Það sem íslensku þjóðfélagi vantar er erlndur banki og erlent tryggingafélag í samkeppni við það sem fyrir er á amrkaðinum.
Þá fyrst fengju tryggingafélögin og bankarnir hér á landi að kenna á því sem þau svo sannarlega þurfa.
Ættu að skammast sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.