19.3.2016 | 20:31
Gungur og lyddur.............
Að íslensk stjórnvöld skildu ekki fara í hart gegn Bretum þegar þeir settu hryðjuverkalög á íslensku þjóðina sýnir hvers konar gungur og undirlægjur þarna voru á ferð.
Ég held því fram að ef Davíð Oddsson hefði verið forsætisráðherra á þessum tíma hefði margt farið öðruvísi og Bretum hefði aldrei liðist þessi framkoma.
Að setja okkur í sama flokk og Al Kaida,Bogo harem og fl.hryðjuverkalið verður aldrei fyrirgefið...aldrei.
Íslendingar í efnahagslegu stríði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er ein af viskunnar virðulegastu dyggðum, að kunna að fyrirgefa.
Það kom fram í Landsdómi, að það stóð til að ICESAVE reikningarnir færu í dótturfélag. En það breyttist af hálfu valdafólks í Bretaveldi þegar Lemann-banki var látinn falla. Þá munaði Darling og co ekkert um að svíkja allt sem var lofað!
En Darlig slapp við að svara fyrir svikin í Landsdóms-réttarhöldunum?
Hvers vegna slapp Darling við að svara, í Landsdóms-réttarhöldunum?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.3.2016 kl. 00:18
Ég er reyndar löngu búin að fyrirgefa þetta og gerði það nánast strax, þetta skipti/r engu. Tala fyrir hönd alla íslendinga þannig að það þýðir ekkert að rífast um þetta meir ;)
halkatla, 20.3.2016 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.