24.3.2016 | 08:58
Hvenær skildi fullorðið fólk fá að velja?
Já hvaða ár skildi það vera þegar fullorðið fólk á Íslandi fái að velja hvort það skemmti sér eða ekki á þessum hátíðisdögum kirkjunnar?
Það er má segja sérstakt og í raun ótrúlegt að þessi boð og bönn skuli enn vera í gildi árið 2016.
![]() |
Lokað á miðnætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.