26.4.2016 | 19:33
Að búa til eitthvað
Þetta er enn eitt bullið hérna og er af nógu að taka.
Nú þarf orðið háskólanám til þess að verða lögregluþjónn. Þetta heitir að búa til eitthvað úr litlu eða engu sem kostar svo mikinn pening
![]() |
Lögregluskólinn verði lagður niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Allt fært á háskólastig - nema launin!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2016 kl. 06:20
Það er orðin löng reynsla ríkisstarfsmanna að það að færa nám "á háskólastig" skilar engu í launum. Meinatæknar, Fóstrur og fleiri fengu sér fágað háskólalegt starfsheiti. Eðli starfanna breyttist ekki, og það er takmörkuð eftirspurn eftir sumu af þessu námi.
Kjánalegt.
Hvumpinn, 27.4.2016 kl. 08:04
Verður þá starfsheitið Lögreglufræðingur?
Hvumpinn, 27.4.2016 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.