Bloggfærslur mánaðarins, desember 2015
6.12.2015 | 20:40
Ekki þó mér væri borgað fyrir það....
Er blessunarlega laus við innilokunarkennd,lofthræðslu,flæughræslu og allt slíkt en að fara að leigja m´æer hylki til að sofa í,hylki sem er 1x1 metri og 2 m á lengd.........nei takk.....færi ekki í þetta þó mér væri borgað fyrir það.
![]() |
Svefnhylki komin á hótelmarkaðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.12.2015 | 16:00
Hin VIRKA Íslenska samkeppni í hnotskurn
Alveg dæmigert fyrir Ísland og Íslenskan markað.......samkeppni að nafninu til og almenningur greiðir okur gjöld og vexti.
Nei það er sko ekki virk samkeppni á neinu hér á landi og hefur ekki verið.
![]() |
Eini tilboðsgjafinn bauð 0,65% afslátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |