Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2016

Mannlegir og breyskir............

já þessi sorglega uppákoma hjá lögreglunni og þessi gjörningur hjá viðkomandi lögreglumanni  ásamt því að gjörningur lögreglumannsins fyrir austan með sektirnar sýnir okkur eina ferðina enn að þeir eru mannlegir og breyskir eins og við hin.

Þess vegna hef ég nú persónulega aldrei skilið hversu hátt lögreglan skorar þegar gerð er könnun um traust almennings til hinna og þessa hópa í samfélaginu.

Þeim virðist alveg verða jafn mikið á og mörgum af okkur hinum verður á.... þessum "venjulegu".

Og þessa menn vilja svo sumir vopna.


mbl.is Varðar allt að þriggja ára fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Metnaðarleysið algjört

Það er ekki nema von að margt sé hér eins og það er þegar metnaðarleysi hluta þjóðarinnar er algjört eins og skýrt kemur fram í þessum undirskriftar,"læk" og hvatningar listum.

Og stóre hluti af unga fólkinu lítur á samfélgaið og kosningarnar sem eitthvert  grín"joke"sem sýnir manni bara hvaða einstaklingar fá brautargengi hjá því eins og Jón Gnarr sem Borgarstjóri og nú í forsetaframboð.

Kannski er þetta þjóðfélag bara eitt stórt grín sem ekkert mark er takandi á hvort eð er?


mbl.is Hvað þarf til að bjóða sig fram?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Synd.......verður vandfyllt það skarð.

Ólafur Ragnar hefur gert þjóðinni sinni mikinn greiða og staðið sig vel í embætti og á hann mikla þ0kk fyrir það.

Það verður vandfyllt skarðið þegar hann fer frá og enginn forseti hefur gert þjóð sinni eins mikið gagn og hann hefur gert og má þar t.d. minnast á Icesafe sem VG og S ætluðu að troða ofan í kokið á þjóðinni með Svara gest samningnum og fullu samþykki Steingrims J. og Jóhönnu.

Ólafi Ragnari verður seint þakkað störf hans fyrir okkur.


mbl.is Býður sig ekki fram til endurkjörs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband