Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2016
19.2.2016 | 17:17
Sorglegt árið 2016
Það er dorglegt að svona skuli vera gert árið 2016.............hefði frekar skilið þetta ef þa´væri árið 1916.
Og skil ekki hvernig einokun getur verið í þágu neytenda?
Tímamótasamningar við bændur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.2.2016 | 00:38
Kalt stríð í bönkum og kortafyrirtækjum
Nú geysr stríð milli Landsbankans og Borgunar og ganga ásakanir og dylgjur manna´a milli.
Íslandsbanki á í Borgun en ekki í Valitor og skiptir út Vísakortum viðskiptavina í Mastercard og Landsbankinn á ekki lengur í Borgun en hann á í Valitor og skiptir út Matercardskortum viðskiptavina sinna í Vísakort.
Spurning hvar Arionbanki er og verður?
Og allir halda þeir því fram að þeir seu fyrir okkur viðskiptavinina en ekki sig sjálfa.
Segja Steinþór fara með dylgjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.2.2016 | 12:53
Eigingirni og sjálfselska
Hvenær er komið nóg af bullinu og vitleysunni?
Maðurinn er farinn,hann er í dái og vaknar ekki meir og afhverju fær hann ekki bara að fara og fá hvíldina?
Jú vegna þess að aðstandendur eru svo eigingjarnir og sjálfselskir og vilja ekki takast á við sorgina og það sem því fylgir er náinn ættingi kveður þennan heim.
Ég get ekki skilið afherju það sé verra að kveðja í júní 2015 t.d en í október 2017?
Kostar milljarð á ári að halda Schumacher á lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2016 | 13:25
Að þessu stóðu VG og SF gegn sinni eigin þjóð
Ja það er ég handviss um að Steigrímur J,.hefði nú kallað einhvern landráðamann ef sá hefði hagað sér svona gegn sinnio eigin þjóð
Þessi svokallaða hrun stjórn mun ekki geta hreinsað sig af þessu fyrr en allt verður upp á borðinu,líka pappírarnir sem vantar og getið er um í fréttinni sem og fundargerðirnar sem sagt er að ekki hafi verið skrifaðar.
En það er "skítlegt" eðli að geta plottað svona og fara savona með fólkið sitt sem treysti þeim til að gera rétt og vel á erfiðum stundum fyrir alla.
Þarf að gera þennan tíma upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2016 | 13:21
Orð í tíma töluð
Er búinn að halda þessu fram lengi og og oft skrifað um þetta ástand.
Fólk á ekki að láta bjóða sér þetta og með samstöðu er hægt að snúa þessu við og hafa leiguna í takt við veruleikann.
Það sem nú er í gangi er veruleikafirring
Ágirnd leigusala skapi hættu á gjaldþrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2016 | 16:14
Óhemju margar stofnair og íþyngjandi regluverk
Er búinn að segja þetta oft og m0rgum sinnum og í nokkur ár með þá von um að einhverjir á þingi taki af skarið og fari í saumana á þessu og minnki báknið og reglugerðar farganið sem stendur okkur orðið fyrir þrífum eins og oft hefur komið fram undanfarin ár.
En báknir stækkar,reglugerðunum fjölgar og enginn hefur þor eða kjark til að taka á þessu.
Ótrúlegt að halda úti 182 stofnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2016 | 09:23
Dýrasti skóskápur landsins?
Allavega með þeim dýrari og það finnst örugglewga einhver nógu vitlaus þarna úti sem kaupir þetta á þessu verði.
Fasteignaverð á íslandi er orðið bull...eins og svo margt annað.
Er þetta dýrasti fm landsins? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.2.2016 | 19:29
Fræga fólkið
já auðvitað verðum við að eiga "frægt"fólk líka.....ofur þetta og super hitt svo ekki sé talað um alla "Islands vinina" sem hingað hafa tillt niður fæti en sú sterka vinátta eftir tveggja tíma stopp eða skemur varir að eilífu skils manni.
En fræga fólki er svo frægt að maður þekkir það ekki.
Fræga fólkið lét sig ekki vanta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2016 | 13:41
Hagar hafa gert mikið fyrir þá sem eru með lág laun og gera betur nú
Það hefðu örugglega ekki margar verslanir eða fyrritæki ákveðið að láta viðskiptavini sína njóta þessa heldur stungið þessu í eigin vasa.
Þökk sé Högum að verðælag er þó ekki hærra í landinu en það þó er og er það nú nógu óhagkvæmt og hátt.
Hagar skila viðskiptavinum milljónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2016 | 09:56
Íslenska jafnréttið...................
Bendi bara á ða lesa greinina sem og það kemur manni alltaf meir og meir á óvart að ekki skuli hafa verið tekið á þessu fyrir löngu síðan þegar þjóðin er búinn að hafa hvern karlkyns heilbrigðisráðherrann á fætur öðrum í embætti.
Hver ætti að skilja vandmál karla betur en karl?
Vill tryggja flæði til limsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |