Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
21.2.2016 | 13:38
Að keppa ekki til sigurs
Það er sérstakt að setja upp keppni sem kostar margar milljónir og það er greinilega ekki númer eitt að sigra.
Undanfarin ár höfum við verið með afskaplega léleg og leiðinleg lög í þessari keppni og lögin sem hafa unnið hér heima hafa verið öll upp til hópa ........í mörg ár enda bara sýnir árangur okkar í keppninni það svo ekki verður um villst.
En afhverju að eyða mörgum milljónum í svona lagað af stofnun sem stendur ekki undir sér það er RUV?
Hver er tilgangurinn með því?
Og lögin....getum við virkilega ekki gert betur en þetta,ár eftir ár eftir ár?
Þessi heima tilbúna keppni er svo léleg og leiðinleg að maður skiptir um stöð þegar þetta byrjar og ég hef t.d. ekki horft á eða tekið þátt í kosningu á þessu í mörg ár.
Brot úr lögunum sem hafa keppt hef ég svo bara heyrt á milli dagskrárliða og í auglýsingum,kynningum og greinilega hef ég ekki verið að missa af neinu enda hugsar maður.....almáttugur...þessi 8 lög komust áfram af tæplega 200 sem send voru inn í keppnina................hvernig voru hin lögin þá sem ekki komust áfram?
Fólk skemmtilega ósammála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.2.2016 | 16:38
Þingsköp dónalegt orð?
Ætli þetta orð sé nokkuð dónalegra en önnur orð nema fólk vilji að það sé það.
Fer það bara ekki eftir hugsum hvers og eins hvernig hann lítur á þetta orð og tengir það við eitthvað allt annað en það stendur fyrir.
Sé orðið þingsköp álitið dónalegt orð segir það meira um þann eða þá sem álíta orðið vera það en orðið sjálft.
Þingsköp dónalegt orð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.2.2016 | 17:19
Endilega taka þetta upp hérna..........
og þá hrynur þessi bransi hér fljótlega
Takmarka fjölda ferðamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.2.2016 | 17:17
Sorglegt árið 2016
Það er dorglegt að svona skuli vera gert árið 2016.............hefði frekar skilið þetta ef þa´væri árið 1916.
Og skil ekki hvernig einokun getur verið í þágu neytenda?
Tímamótasamningar við bændur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.2.2016 | 00:38
Kalt stríð í bönkum og kortafyrirtækjum
Nú geysr stríð milli Landsbankans og Borgunar og ganga ásakanir og dylgjur manna´a milli.
Íslandsbanki á í Borgun en ekki í Valitor og skiptir út Vísakortum viðskiptavina í Mastercard og Landsbankinn á ekki lengur í Borgun en hann á í Valitor og skiptir út Matercardskortum viðskiptavina sinna í Vísakort.
Spurning hvar Arionbanki er og verður?
Og allir halda þeir því fram að þeir seu fyrir okkur viðskiptavinina en ekki sig sjálfa.
Segja Steinþór fara með dylgjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.2.2016 | 12:53
Eigingirni og sjálfselska
Hvenær er komið nóg af bullinu og vitleysunni?
Maðurinn er farinn,hann er í dái og vaknar ekki meir og afhverju fær hann ekki bara að fara og fá hvíldina?
Jú vegna þess að aðstandendur eru svo eigingjarnir og sjálfselskir og vilja ekki takast á við sorgina og það sem því fylgir er náinn ættingi kveður þennan heim.
Ég get ekki skilið afherju það sé verra að kveðja í júní 2015 t.d en í október 2017?
Kostar milljarð á ári að halda Schumacher á lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2016 | 13:25
Að þessu stóðu VG og SF gegn sinni eigin þjóð
Ja það er ég handviss um að Steigrímur J,.hefði nú kallað einhvern landráðamann ef sá hefði hagað sér svona gegn sinnio eigin þjóð
Þessi svokallaða hrun stjórn mun ekki geta hreinsað sig af þessu fyrr en allt verður upp á borðinu,líka pappírarnir sem vantar og getið er um í fréttinni sem og fundargerðirnar sem sagt er að ekki hafi verið skrifaðar.
En það er "skítlegt" eðli að geta plottað svona og fara savona með fólkið sitt sem treysti þeim til að gera rétt og vel á erfiðum stundum fyrir alla.
Þarf að gera þennan tíma upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2016 | 13:21
Orð í tíma töluð
Er búinn að halda þessu fram lengi og og oft skrifað um þetta ástand.
Fólk á ekki að láta bjóða sér þetta og með samstöðu er hægt að snúa þessu við og hafa leiguna í takt við veruleikann.
Það sem nú er í gangi er veruleikafirring
Ágirnd leigusala skapi hættu á gjaldþrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2016 | 16:14
Óhemju margar stofnair og íþyngjandi regluverk
Er búinn að segja þetta oft og m0rgum sinnum og í nokkur ár með þá von um að einhverjir á þingi taki af skarið og fari í saumana á þessu og minnki báknið og reglugerðar farganið sem stendur okkur orðið fyrir þrífum eins og oft hefur komið fram undanfarin ár.
En báknir stækkar,reglugerðunum fjölgar og enginn hefur þor eða kjark til að taka á þessu.
Ótrúlegt að halda úti 182 stofnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2016 | 09:23
Dýrasti skóskápur landsins?
Allavega með þeim dýrari og það finnst örugglewga einhver nógu vitlaus þarna úti sem kaupir þetta á þessu verði.
Fasteignaverð á íslandi er orðið bull...eins og svo margt annað.
Er þetta dýrasti fm landsins? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |