29.6.2013 | 20:46
Og hvað skildi þetta hafa kostað?
Að taka stóran ísjaka frá Vatnajökli og flytja hann til NY og hafa til sýnis í safni þar sem breyta varð einu galleríinu í frystiklefa með tilheyrandi orkunotkun.....hvað skildi þetta kosta?
Hefði ekki verið nær að nota þessar milljónir í eitthvað þar sem þær kæmu sér vel?
![]() |
Íslenskur ísjaki í New York |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |