Og enn eykst bullið...núna frá LFK

Framkvæmdastjórn framsóknarkvenna LFK tjáir sig um framlagt fumvarp vegna áfengissölu hér á landi og vitnar meðal annars í lýðheilsusjónarmið sem hljóða svona    "Að vernda viðkvæma hópa fyrir skaðlegum áhrifum áfengis og annarra vímugjafa. Að fækka þeim sem þróa með sér skaðlegt neyslumynstur áfengis eða annarra vímugjafa. Að draga úr skaða og fjölda dauðsfalla vegna eigin neyslu eða annarra á áfengi eða öðrum vimugjöfum" tilvitnun líkur.

Og afhverju hefur þetta ekki verið gert fyrr ef það er hægt? Ekki hefur áfengi verið selt í verslunum hér á landi hingað til. Afhverju er ástandið í þjóðfélaginu þá svona eins og það er ef það er hægt að draga úr þessu. Afhverju hefur það þá ekki verið gert fyrr? Afhverju eru menn á útigangi hér á landi? Afhverju hefur því ekki verið eitt? Afhverju er Bugl til? Og SÁÁ ? Hvers vegna er ekki búið að gera þessar stofnanir óþarfar fyrr ef það er hægt? 

Eða er ekki hægt að taka á þessu nema áfengi verði EKKI leift í stórmörkuðum hér á landi?

Hvað er hægt að reyna lengi að bulla í fullorðnu fólki ? og hversu vitlaust getur fólk verið?

 


mbl.is Horft verði til lýðheilsusjónarmiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. október 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband