6.5.2014 | 22:04
Hvar hefur Sigmundur Davíð verið?
Hefur hann ekki fylgst með lengi? Hafa bankarnir ekki verið að skila milljörðum í hagnað undanfarin ár þó það séu aðeins 5 ár frá hruninu? Það getur varla talist sérkennilegt og Sigmundiur Davíð þarf ekki að vera hissa ef hann fylgist með því þó Landsbankinn vilji og geti byggt upp nýjar höfuðstöðvar. Hann á nóg af peningum til þess.
![]() |
Sigmundur furðar sig á glerhöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |