24.9.2015 | 00:54
Fyrsta skrefið í eyðileggingunni.
Þá er það ðð byrja fyrir alvöru eyðileggingin á ferðamannaaukningunni hér á landi. Gjaldtaka á bílastæðum,rætt er um aðgengseyrir og eða sétstakt gjald á hver flugmiða og sovna heldur áfram.
Ég hef sagt það áður og segi það aftur að okkur er og verður í lófa lagið að eyðileggja ferðamannabransann hér á landi enda tekst okkur yfirleitt að eypðilegga það sem við komum nálægt.
Sjálfur umgengst ég marga ferðamenn og fer með þá víða og fólkinu blöskrar svo verðlagið hérna á öllum hlutum að það kaupir sem allra minnst og reynir að komast af með sem minnst á meðan það stoppar hér á landi.
Það þýðir ekkert að vera sífellt að tala um að auka ferðamannastrauminn um svo og svo mikið,reisa hér hvert gistiheimilið og hótelið á fætur öðru og reka svo hér okurstefnu.
Fólk tekur eftir þessu,það sér þetta og fer að tala um þetta og spara.
Sem dæmi lét ég eina af leitarvélunum í ferðamálum leita ða bílaleihubíl í 3 vikur á Spáni og á Íslasndi nú fyrr í kvöld.
Ódýrasti bíllinn í 3 vikur á Spáni með aukatryggingu kostar tæplega 37.000 kr en 402.000 kr hér á landi.
![]() |
Setja upp stöðumælastaura við Þingvallaþjóðgarð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2015 | 00:38
Ekki hér,ekki hér ,ekki hér
S'erstak að það sem er hægt annarsstaðar og gengur vel er ekki hægt hér á lsndi samborði ða setja upp þessar bráðsniðugu gámaíbúðir....nei það er víst ekki nógu fínt fyrir landann og eða borgina þó viðpa um borgina megi sjá ömurleg hreysi og illa útlítandi hús þá væru nú skömm af því að sjá nýjar gámaibúðir.
Nýja byggingareglugerðin hækkar svo verð á íbúðarhúsnæði hérna vegna snobbs,öfga og heimsku.
Það er t.d. ekki nema von að fólk hér fari fitnandi sem kostar aftur ríkissjóð milljónir á ári hverju í heilbrigðiskostanað þegar byggingareglugerðin segir að það þurfi að vera lifta í húsi em er 2 hæðir eða meir.
Ætli það væri ekki hollara fyrir marga að labba upp 3-4 hæðir?
Það væri engum vorkun í dag því margir þurfa þess nefnilega.
![]() |
Lúxuskröfur hækka húsnæðisverð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2015 | 00:30
Ósammála þeim.
Ástandið í heiminum í dag er að mestu ef ekki öllu leiti vegna þess hvernig við komum fram við hvort annað og inn í því er meðal annars að við erum sífellt að skipta okkur af hvort öðru en það fellur á flestum stöðum í grýttan jarðveg.
Okkur sem sjálfstæðum einstaklingum finnst að náunginn/nágranninn eigi ekki að vera með nefið ofan í okkar málum eða almennt ekki vera að skipta sér af okkur og okkar lífi og komiu upp vandamál ´hjá okkur eða í okkar lífi þá leysum við þau sjálf ef við mögulega getum.
Okkur kemur ekki við hvað aðrir eru að gera og eigum ekkert að vera að skipta okkur af þeirra málum........þeir verða að leysa þau sjálfir.
![]() |
Borgarstjórn má ekki sópa þessu undir teppið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |