Skuldamálin númer eitt.....kom það á óvart?

Það þarf nú varla að koma nokkrum á óvart að skuldamálin,heilbrigðismálin og atvinnumálin séu í efstu sætunum hjá megin þorra fólks í landinu.

Ég get ekki ímyndað mér að atvinnulaus manneskja sem hefur varla eða ekki í sig og á sé mikið að hugsa um inngöngu í ESB eða veik manneskja sem ekki fær þá þjónustu í heilbrigðiskerfinu sem hún þarf á að halda vegna niðurskurðar og sparnaðar se mikið að hugsa um það heldur. hvað þá einstaklingir sem er kannsi við það að missa eigur sínar vegna skuldanna...hann hefur nú varla mikið að gera í ESB á götunni eða hvað? En þessi könnun sýnir einfaldlega bara enn og aftur mjöfg skýrt eins og svo marg oft áður að stjórnvöld virðast ekki vera,eru ekki og hafa ekki veriðí taktr við fólkið í landinu..........þau eru bara að vasast í einhverju allt öðru sem má bíða betri tíma en ekki því sem almenningur setur í forgang.


mbl.is Skuldamál heimilanna mikilvægust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

rétt og skiljanleg afstaða hjá þér. hvað mig varðar – esb sinna – þá trúi ég því að eina leið okkar út úr þessu sé aðild að stærra samfélagi og þess vegna kýs ég evrópumálin

Rafn Guðmundsson, 7.4.2013 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband