10.9.2013 | 13:41
Ég treysti okkur alveg til að ......
Ég treyst okkur alveg til þess að klúðra þessu eins og svo mörgu öðru....ef ekki ferðaþjónustaðilarnir sjálfir þá hið opinbera og sérstaklega hið opinbera með allar sínar lög,reglugerðir,hömlur og gjaldtökur.
Allt er of dýrt hér nú þegar og þetta verður það líka....ferðamenn hætta að koma hingað eða draga mikið úr því og við náum ekki þessari aukningu sem stefnt er að.
Hvað skildiu margir ferðamenn t.sd. hafa heimsótt stórmarkaðina sl.sumar til að smyrja sér nesti áður en lagt er af stað í hann? Þeir voru margir allavega sem ég hitti.Og hvað skildi margir hafa farið í ÁTVR til ða kaupa sér vín með martnum og eða bjór...margir en færri sam vegna verðlagsins.
Gríðarlegt tekjutap fyrir matsölustaðina vegna þess hversu dýrt er að borða úti á Íslandi í dag t.d.og margir ferðamenn borðpa ekki úti þegar þeir eru hér á landi vegna verðlagsins.
Við erum einfaldlega of dýrt landi fyrir margar þjóðir og erlendir ferðamenn eru oft á tíðum í sjokki eftir að hafa verið hér í heimsókn.
Náttúrukort besti kosturinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, einmitt. Það er þá þess vegna sem ferðamannastraumurinn stríkkar með hverju árinu?
Birnuson, 10.9.2013 kl. 16:10
@ Júlíus
Það yrði líklega heillavænlegast ef fólk með þitt viðhorf kæmi ekki nálægt úfærslunni á þessu kerfi.
Mbkv.
Steinmar
Steinmar Gunnarsson, 10.9.2013 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.