Röflað og tuðað yfir öllu í dag............

já það er röflað og tuðað yfir öllu í dag.Sumt fullorðið fólk lætur jólavörurnar fara í taugarnar á sér og agnúast yfir því að þetta sé komið í verslanir í október.Ég get ekki skilið af hverju þetta þarf að fara svona í tauganrar á mörgum.Sjálfum finnst mé rþetta bara allt í lagi og í raun ekki skipta neinu máli.Þeir sem vilja skoða og versla fyrir jólin snemma, þeir Þá bara gera það enda margir sem vilja skipta þessu niður á mánuðina.Hinir sneiða bara hjá þessu þar til þeirra tími kemur og fara að skoða og versla þegar nær dregur en hættum að tuða alltaf yfir öllu sem engu máli skiptir og verum ekki að láta svona ömerkilega hluti fara í taugarnar á okkur.

 


mbl.is Jólalegt um að litast í verslunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Þegar maður er með 3 börn á aldrinum 5-9 ára er erfitt að horfa á Jólavörur í 2 mánuði !

Enda sniðgeng ég verslanir sem eru svona gráðugar.

15-20 Nóv er tímminn sem ég byrja að sýna börnum jólin.

Birgir Örn Guðjónsson, 18.10.2013 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband