18.10.2013 | 21:22
Ætti nú að vera auðvelt fyrir hann....
Ætla nú að byrja á því að óska manninum til hamingju með verðlaunin og jafnfram góðs gengis á þessari braut. Draumur hans er að búa til Íslenskan hrylling ..........það ætti nú að vera auðvelt fyrir hann enda segir hann sjálfur í viðtalinu að áf nógu er að taka.........bara Ísland í dag er eitt og sér alveg nógur hryllingur fyrir hann til að byrja á.
![]() |
Vill búa til íslenskan hrylling |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.