28.12.2013 | 21:39
Nota þau og kaupi alltaf.
Ætla bara rétt að vona að það verði ekki hætt að framleiða þessa dagatala kubba. Hefur alltaf verið á mínu heimili frá því ég man eftir mér og vil að svo verði áfram. Þægilegt að fylgjast með dögunum þegar rifið er af einn og einn dagur í einu og svo blasir þetta alltaf við fólki í eldhúsinu. Það skiptir engu máli að dagar og klukka sé á eða í símunum sem allir eru með,það er bara ekki eins og maður þarf ekki alltaf að vera að taka upp símann þegar maður er heima til að sjá hvaða dagur er í dag eða hvað klukkan er þegar það blasir við manni uppá vegg. Þetta nýja er ekkert endilega betra en það gamla.
![]() |
Halda í hefðina með dagatali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.