Endurtekin mistök fjölmiðla.

Hvað eftir annað þegar fjallað er um Brúnegg þá eru birtar myndir af Landnámshænum samanborið myndin sem þessari frétt fylgir enda margir sem standa í þeirri meiningu að þessi brúnu egg séu úr íslensku Landnámshænunni.

Svo er ekki!

Brúneggin koma úr brúnum hænsnastofni sem er innfluttur og ræktaður í Noregi og er alls óskildur hinni Íslensku Landnámshænu. Egg Landnámshænunnar eru næstum hvít,föl gul,rjómagul og alveg upp í að vera drapplituð en aldrei brún. Þegar eggin eru brún,drifhvít,græn,bleik og í öðrum litum er það genatengt og viðkomandi fugl/tegund verpir einfaldlega þannig litum eggjum.

BRÚNU EGGIN ERU ÞVÍ EKKI ÚR ÍSLENSKU LANDNÁMSHÆNUNNI!


mbl.is Brúnegg hætta við verðhækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband