Gamli danski einokunar hugsunarhátturinn enn viđ líđi áriđ 2014.

Ţađ er svolítiđ sérstakt í ţjóđfélagi sem vill kalla sig nútíma samfélagfélag ađ ţessi hugsunarháttur skuli vera enn viđ líđi hjá flestum ráđamönnum ţjóđarinnar og mörgum landsmönnum og ekki síst ungum fólki. Viđ ćttum ađ tala meira um einokunar verslunina hjá Dönunum og hvernig ţeir komu fram viđ okkur ţegar viđ vorum undir ţeim komin á sínum tíma. Og erum svo vitlaus ađ viđ erum ađ gera okkur sjálfum ţađ nákvćmlega sama í dag áriđ 2014 og ţeir gerđu okkur....sem viđ kvörtuđum svo  hástöfum yfir áratugum eđa árhundruđum saman.
mbl.is Tvćr sérstakar umrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ég ćtlađi ađ horfa á opna fundinn í morgun á alţingisrásinni, ţar sem Sigurđur Ingi Jóhannsson var víst ađ ţessu sinni, hafđur í ţví sćti sem átti ađ svara alvalds-dómurunum.

En einhverra hluta vegna var engin bein útsending frá ţessum fundi á alţingisrásinni í morgun? Ţađ vantar skýringar á ţví tćkni-svikavandamáli. Ég efast ekki um ađ Píratar, sem enn eru vonandi hugsjónamegin í valdastiganum, bćti úr svona tćkni-brellum?

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig persónum og leikendum, í íslenska stjórnsýslu-blekkingar-leikritasamfélaginu hentar ađ hafa ţetta fundar-leiklistarhald á morgun?

Ţađ er nefnilega raunverulegi sannleikurinn og veruleikinn í allri sinni heildarmynd, sem almenningur á fullan rétt á ađ sjá og heyra. Hvorki meira né minna.

Ţađ vćri nú aldeilis fínt, ef allir sem sóttu um stjórnarstöđu hjá ó-hlutlausa og ó-ábyrga áróđurs-RÚV, vćru jafn áhugasamir umsćkjendur, eins og sóttu um ábyrga stöđu sérstaks saksóknara, eftir bankarán 2008, (sem á fínu og siđmenntuđu máli var/er kallađ hrun).

Ţegar ţarf ađ ábyrgjast sérstaklega sannleiks-dómsverkin, samkvćmt lögum og stjórnarskrá Íslands, ţá sćkir enginn um? En ef er hćgt ađ ryđja út úr sér ó-ábyrgum Gróusögu-áróđri á ábyrgđ RÚV, ţá sćkja 39 einstaklingar um ábyrgđarlausa Gróusögu-starfiđ á RÚV?

Sérstakur saksóknari og forstjóri RÚV eiga virkilega allt sameiginlegt, samkvćmt laga-ábyrgđ, og samkvćmt lögrétti/stjórnarskrá!

Ţeim tveimur embćttis-topp-mönnum ber án nokkurs vafa, og undanbragđalaust, lögbođin skylda til ađ koma lögréttar-sannleikanum í ósundurslitnu samhengi á framfćri! Og fyrir ţví eru sannarlegar skyldur, samkvćmt stjórnarskrá og lögum Íslands.

Ţađ er öllum hollast ađ halda sig viđ lög og stjórnarskrá Íslands, samkvćmt sannkristinni og lögbođinni trúarbođunar-stjórnsýslunnar!

Allt annađ er fals og guđlast, sem brýtur gegn lögskyldri og sannkristinni trúarbragđa-stjórnarskrá Íslands.

Ef einhver ćtlar ađ vera sannur og trúverđugur, ţá fer sá hinn sami eftir lögskyldum samfélagsreglum stjórnarskrár-sannkristninnar Dómkirkju-lögbođnu.

Ţađ er tímabćrt ađ innleiđa sannkristni í íslenskt opinbert kerfis-stjórnsýslustarf!

Svo mörg eru ţau sannleiksorđ.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 15.1.2014 kl. 19:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband