Skipta um símafyrirtæki

Ætli maður fari ekki bara að huga að því skipta um fjarskiptafyrirtæki og gefa þessari "risaeðlu" frí og óska bara eftir tilboðum í notkunina. Er búinn að vera í viðskiptum við símann í meira en 30 ár og er með heimilið og fyrirtæki hjá þeim núna í viðskiptum. Reikningarnir eru frá 25-30 þús á mánuði......það þiggur kannski eitthvað annað fyrirtæki þau viðskiðpti frá og með haustinu?
mbl.is Ákvörðun Símans „ákveðin afturför“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hringiðan mælir ekki innanlandsumferð og samkvæmt upplýsingum þaðan ætla þeir "aldrei" að taka upp á því eins og síminn.

Hringdu hefur tilkynnt að þeir ætli að hætta gagnamælingum og veita notendum ótakmarkaða notkunarheimild.

Ef þú ert með fyrirtæki mæli ég líka með því að þú skoðir þær lausnir sem Símafélagið býður upp á en þar er einmitt áhersla lögð á þjónustu við fyrirtæki.

Þetta eru a.m.k. þrír valkostir til hliðar við "risaeðlurnar".

Guðmundur Ásgeirsson, 1.7.2014 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband