Verst fyrir þá lægst launuðu.

Þá má segja að eina ferðina enn brást sú von að eitthvað yrði gert hér til batnaðar fyrir þjóðina. Fjárlagafrumvarpið mun kosta þá lægst launuð mest því nú hækka allar nauðsynjar um 5% eða meira. Miðað við venjur hér á landi vil ég frekar trúa á meira.Matur mun hækka og margt fl. Fátt mun lækka og ætla ég að trúa að svo verði þegar ég sé það.Venjulega skila lækkanir sér ekki til neytenda hér á landi en seljendur hagnast. Hvers vegna var ekki hægt að stíga skrefið til fulls í eitt skipti fyrir öll eins og marg sinnis hefur verið bent á og fella niður vörugjöld,alla undanþágur og hafa eitt VSK þrep t.d. 12-13% á alla línuna?Það hefði komið öllum til góða,minnkað vinnu og skilað sér til allra.
mbl.is Reikna með 4,1 milljarðs afgangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Láttu þig dreyma!

Sigurður Haraldsson, 9.9.2014 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband