9.9.2014 | 23:58
Skiptir engu hvort það er vinstri stjórn eða hægri.
Báðar eiga það sameiginlegt að höggva þar sem sýst skildi eða hjá þeim sem minna meiga sín. Og nú er styttur tíminn á bótum hjá atvinnulausum til að minnka útgjöld ríkisins og þá dettur fólk fyrr af atvinnuleysisskrá. Þá geta þeir hælt sér af því hve atvinnuleysið hafi minnkað mikið í prósentutölum eins og þeir hafa gert áður en almenningur veit að svo er ekki því það voru t.d. 1700 manns sem duttu af atvinnulaysisskrá um áramótin síðustu og ekki var það fólk komið með vinnu þegar það datt út. Lýgi og blekkingar út í eitt,aftur og aftur og aftur ....og alltaf halda þeir að við trúum þeim.
Stytta greiðslutíma atvinnuleysisbóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.