Fumlaus handtaka að norskri ímynd

Ef þetta kallast fumlaus handtaka og eðlileg framkoma við borgarana já þá er íslenska lögreglan í djúpum skít og búin að drulla uppá bak.

Að bera því svo við að þetta sé að norskri fyrirmynd toppar svo alla vitlaysuna. Hvernig væri að koma almennilega fram við borgara að íslenskri fyrirmynd en ekki vera ða éta ósamann upp eftir öðrum þjóðum ef svona viðgengst þar.

Munum að við sklulum koma fram við fólk af virðingu og eins og við viljium að fólk komi fram við okkur...........á íslenskan hátt en ekki norskan.


mbl.is Handtakan fyrir Hæstarétti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthildur Jóhannsdóttir

Já mér finnst alltaf findið þegar bent er á önnur lönd og hvað er gert það. Hann Gunnar í Osló má lemja fast hversvegna má ég það ekki. Mér finnst það barnalegt. Dæmi í Norður-kóreu er bannað að heita sama nafni og leiðtogi landssins. Við skulum taka upp þann sið. Enga Davíða Steingríma Jóhönnur og svo framvegis. Þau myndu falla fljótt í gleimskunar minni. :o)

Matthildur Jóhannsdóttir, 5.12.2014 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband