Hversu heimsk getur mannskepnan verið?

Það er með eindæmum stundum hversu heimsk mannskepnan er en samt lifað.

Umskurður kvenna og karla vegna siða,venju og trúar árið 2015 er alveg með eindæmum og eins og fram kemur í meðfylgjandi grein að um 97% giftra kvenna í Egiptalandi skuli vera umskornar er albeg með ólíkindum.

Í hvað trúarbók stendur að fólk skuli vera umskorið?

Það er með ólíkindum hvað fáfræði og heimska skuli vera langlíf hjá sumum þjóðfélögum.


mbl.is Í fangelsi fyrir að limlesta kynfæri stúlku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síð

Og 10% Egypta eru kristnir...

Ár & síð, 26.1.2015 kl. 19:42

2 Smámynd: T. Kristjansson

Ekki gleyma því að allir gyðingar og múslimar framvkæma umskurð á strákum. Í gyðingatrú er þetta t.d. gert þegar strákurinn er 8 daga gamall og kemur þetta fram í bók þeirra, Torah. Þá er er um 50% foreldra í Bandaríkjunum sem kjósa að umskera son sinn þrátt fyrir að enginn geri þetta lengur í löndum Evrópu. Það er hreinlega ótrúlegt að svo margir geri þetta enn í Bandaríkjunum, en það er huggun gegn harmi að hlutfallið hefur lækkað úr 80% frá því á 8. áratugnum. Með aukinni notkun netsins og bættu aðgengi að upplýsingum er fólk vonandi að sjá að sér í þessum efnum.

T. Kristjansson, 27.1.2015 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband