25.2.2015 | 01:29
Allt fullt af vitleysingjum
Það er sérstak og um leið leiðinlegt hvað það er allt fullt af vitleysingjum sem fara með völdin í þessu landi.
Margir yfirmenn vinnustaða,í borgar og bæjarstjórnum,í hinum og þessum nefndum,í ráðuneytunum á þingi og víða.
Og það sérstaka við þetta lið að mikið eða flest af því er fólk sem maður myndi segja að væri á góðum aldri en er gjörsamlega forpokað og staðnað í hughsun og nýtímanum.
En þetta fólk er eins og risaeðlur í hugsum og staðnað,er á móti öllum framförum og breytingum, og aðhyllist boð,bönn,reglur og lög sem hefta allt og alla.
Flestar þjóðir geta haft áfengi í verslunum en samkvæmt þessum vitringum getur íslenska þjóðin það ekki.
Flestar þjóðir geta valið hvað þær borða en það getur íslenska þjóðin ekki nema að takmörkuðu leiti því þessir sjálfskipuðu vitlausu vitringar vilja ráða því fyrir þjóðina.
Áfengisfrumvarp gegn stefnu Reykjavíkurborgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.