Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013

Forgangsröðun velferðastjórnarinna í hnotskurn.

Á meðan flokkarnir skömmtuðu sér sjálfir rúml 1,2 milljarða af fé almennings í landinu á tímum skattahækkanna og almenns niðurskurðar var Landspítalinn í fjársvelti og heilbrigðiskerfið hrundi.......honum voru skammtaðar t.d. 260 milljónir til tækjakaupa af um 860 milljóna króna fjárþörf á síðasta ári. Að vísu var bætt við þá upphæðkorteri fyrir kosningar.

Hér sjáum við nú bara enn eitt dæmið af mörgum um forgangsröðunina í þjóðfélaginu.


mbl.is Flokkarnir fengu 1,2 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og við strákarnir getum haft okkar vikur í kjölfarið........

Það væri ekki leiðinlegt að helga heillri viku pungnum og limnum...halda fyrirlesta um þessi líffæri,hvernig þau eru gerð,hvernig þau lita út og hvernig þau virka og svo í lok vikunnar munum við strákarnir heilsa vel upp á "vininn" og "félagann"........nú er bara að finna hentugar vikur.......strákar koma svo.........allir með einhverjar góðar tillögur.
mbl.is Haltu upp á viku snípsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ja.....það er bara sumt í henni veröld sem við munum aldrei komast að:)

Þetta er eit af mörgu sem við munum sjálfsagt aldrei verða sammála um og aldrei komast að eða finna rétt svar við.

Karlar geta ekki átt barn og því munu þeir aldrei vita eða upplifa hvernig það er að fæða barn og konur hafa ekki pung og eistu og munu því aldrei upplifa sársaukan sem fylgir því að fá spark í punginn.......svo við getum bara verið sammála um að hvoru tveggja er mjög sárt....að fá spark í pun ginn og að fæða barn:)


mbl.is Hvort er verra: fæðing eða spark í pung?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

já það borgar sig ekki að rasa um ráð fram.......

maðurinn hefði geta birst einn daginn og gert tilkall til eigna sinna:)
mbl.is Úrskurðaður látinn 102 árum síðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

æji veit það nú ekki.......

ekki veit ég hvort margir horfðu á þessa syrpu af sápuóperunni Dallas allt til enda.

Allavega fyrir mína parta og margra fleiri sem ég þekki þá var gaman að þessu fyrst í stað en maður var löngu hættur að horfa á og fylgjast með þessu bulli áður en þættirnir hættu eða sýningar á þeim voru búnar.Þetta var orðið þvílíkt drama af leiðindum og bulli að fólk var almennt búið að fá uppí kok og rúmlega það held ég. Og sl.ár voru sýndir nokkrir nýjir þættir af Dallas að mig minnir á Stöð2 þar sem Ewing bræður voru orðnir fullorðnir en synirnir teknir við plottinu...sennilega var þetta nokkru áður en Larry Hackmann lést en manni datt ekki í hug að horfa á þessa endurkomu:))))))lái manni hver sem vill.

 


mbl.is Stjórnmálin eins og Dallasþáttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Óþekku" strákarnir farnir í sveit:)

Var það ekki venjan hér í "den"þegar strákar voru fyrirferðamiklir að þeir voru sendir í sveit? ...svo minnir mig að hafi verið:)
mbl.is Fóru saman út úr bænum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skildu áhorfendur ekki fá áfallahjálp?

Það er auðvitað ekki hægt að bjóða fullorðnu fólki uppá slíkt í sjónvarpi.......að varpa fram orðinu "kynlíf" í beinni útsendingu er auðvitað ekkert annað en árás á einkalíf almennings fyrir utan það að stórlega misbjóð'a siðferðis kennd fólksins. En fyrir utan tepruskapinn  í þjóðinni(US) sem á sér varla hliðstæðu í hinum vestræna heimi þá stundar hún nú varla kynlíf lengur....það má ekki sjást rass.brjóst eða kynfæri kvenna og karla í sjónvarpinu þá er það hulið sem og naktir hvítvoðungar eru örugglega ógn við þjóðaröryggið enda huldir eins og annar ósómi ef þeim bregur fyrir á skjánum.......og þegar þjóð þolir ekki nekt af sjálfri sér þá getur varla verið að hún stundi kynlíf eða hvað?
mbl.is Rekin eftir að hafa sagt „kynlíf“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Já blessaða jafnréttið.....

Þær kallast ljónynjur eða cougars og þetta þykir bara nokkuð flott og gott að miðaldra eða eldri konur nái sér í unga karlmenn eða fola.....en hefði þetta verð miðaldra karlamaður eða eldri maður sem næði sér í unga konu þá væri hann stimplaður Perri eða karl í mðialdrakrísu með gráa fiðringinn........:)

Já það er ekki sama hvort það er ljónynja eða ljón:)


mbl.is Konur vilja yngri karlmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta hefði ALDREI gerst á Íslandi............

að ráðherra hefði sagt af sér vegna brota í starfi eða vegna einhvers sem hann sagði...Þeir hafa nú sjálfir orðið uppvísir af því að brjóta lög hérna og setið áfram sem fastast.
mbl.is Ráðherra í einn dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Við skulum hafa það hugfast............

að næst þegar versluð er flík á einhvern í fjölskyldunni þá skiulum við huga að því hvaða hún er komin,hvernig og hver framleiddi hana.Ég held við þessi sæmilega stæðu í hinum vestræna heimi hefðum gott af því að hugsa um það.
mbl.is Skar af útlimi til að bjarga fólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband