Bloggfærslur mánaðarins, september 2013
3.9.2013 | 11:38
Tvær konur og einn karl....
og hefðu verið skipaðir dómarar sem saman stóðu af einni konu og tveimur körlum hefði all orðið vitlaust.........en Kona fékk embættið þó að hún og karlinn hefðu verið talin jafnhæf.Ég óska henni að sjálfsögðu til hamingju með þetta og velfarnaðar í starfi enda ekkert persónulegt hér á ferð.
En þetta sýnir okkur að ráðherrar eru orðnir hræddir við almannaróm þegar skipað er í embættin og konur virðast komast að vegna þess að þær eru konur eða hvað? Afhverju var hún skipuð en ekki hann ef þau voru jafnt metin hæf?
Þrír nýir dómarar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2013 | 09:40
Gísli heim en bankinn stoppar það.......
Já ekki klikkar bankinn fremur venju....400.000 kr lán til safns er ekki hægt að veita svo brjóstmyndin af Gisla geti verið þar innan um annað dót er honum tilheyrði.......og voru bankarnir ekki að skila milljörðum í hagnað?
Mér fannst þetta líka alltaf svolítið sérstakt stykkorðin í auglýsingunni hér í den....."fyrir þig og þína" enda sýndi það sig þegar á reyndi að þeir voru fyrir "sig og sína"
Held að bankinn ætti að sjá sóma sinn í því að gefa safninu brjóstmyndina.Hann hefur vel efni á því.
Safnið vill Gísla heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2013 | 00:50
Ríkið gæti vel gefið eftir tolla og VSK.......
Það mundi muna um minna ef þetta yrði gefið eftir núna á meðan verið er að kaupa þetta og flytja til landins og svo fær ríkiskassinn þetta hvort eð er til baka þegar þetta er komið upp og farið er að selja inn.........VSk af aðgangseyrir og annarri sölu sem þessu tengist.
Eftirgjöf af tollum og VSk í byrjun getur breytt miklu.
Eignast sitt eigið sirkustjald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2013 | 00:10
Innilegar hamingjuóskir...........
Myndir af Díönu Nyad koma að landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2013 | 17:50
enn meiri leiðindi...........
Ekki hef ég löngum til að sjá þessa mynd........las fyrstu bókina með herkjum....hélt þetta myndi lagast þegar liði á en það var nú örðu nær og svo byrjaði maður á annari bókninni til að gefa þessu séns og gafst upp á bullinu....og nú á að mynda þessa leiðinlegu þvælu.
Skildu margir hafa lesið þríðju bókina og skildu margir sjá myndina?
Fara með aðalhlutverk í 50 gráum skuggum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2013 | 17:46
Löngu tímabært.............
Já þó fyrr hefði verið....alltaf fundist þetta með eindæmum hallærislegt og vitlaust að þurfa að haga sér svona og standa í sérstökum Busavígslum við það eitt að fara í framhaldsskóla.
Vonadi fylgja hinir skólar eftir gefnu fordæmi og banna þetta með öllu.
Busavígslum hætt vegna ofbeldis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2013 | 17:41
Skemmtileg mistök.
Skemmtileg mistök hjá þeim að þrífa ljótleikann í burtu....:)
Til lukku vestubæingar.
Hreinsuðu málningu fyrir mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.9.2013 | 21:15
"svo margt satt til í þessu"...............öfgafólk og hópar.
já öfgarnir eru nefnilega ekki bara öfga múslímar,öfga trúarhópar og fl.öfgarnir geta líka átt við flest annað og aðra og sér maður daglega í kringum fréttir,blogg og á facebook slíka framkomu.
Félög eru sundruð vegna þessa,fólki semur ekki og svo eru þessir öfgahópar sem smala jáliðinu í kringum sig alltaf tilbúnir að dæma um málefni,aðrar persónur og fl.í þeim dúr án þess að hafa nokkra hugmynd um eða þekkingu á málinu/málefninu eða það sem er verið að fjalla um eða ræða.
Það er nefnilega oft þannig að það virðist vera mikið skemmtilegra, auðveldara og þægilegra að reyna að finna skít hjá öðrum en að hreinsa sinn eigin en margt af þessu liði sleppur við að líta í eigin barm og huga og hreinsa til þar sem þörf er á .
Háskólinn huglaus smáborgari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |