15.3.2015 | 21:22
Eintómir brjálćđingar viđ völd.
Ţađ er sérstakt ţegar mađur veltir ţví fyrir sér ađ ţađ skuli alltaf veljast brjálćđingar til valda. Ađ fóliđ skuli kjósa ţetta og ađ fólkiđ skuli fylgja ţessu. Svo fer allt í bál og brand sem bitnar allt á hinum almenna borgara en ţessi brjálćđingar sem fara međ völdin og hafa ţađ best eru alltaf öruggir og stykk frí enda axla ţeir aldrei neina ábyrgđ á neinu ţegar upp er stađiđ.
Skildum viđ vera heimsk?
![]() |
Var tilbúinn ađ brúka kjarnorkuvopn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.