22.9.2015 | 00:15
Samræma aldurinn og hætta þessu sífellda bulli.
Hvernig væru nú að þingmenn tækju sig til og að það verði flutt þingsályktunarillaga um að samræma aldurinn í eitt skipti fyrir öll og hætta þessum sífellda hrærigraut með aldur fólks hér á landi vegna hins og þessa.
Að vil 18 ára aldurinn verði einstaklingurinn fjárráða,sjálfstæður,megi gifta sig fara í vínbúð,kjósa og annað.
Að við 18 ára aldurinn verði einstaklingurr fullráð og full gildur einstaklingur í þjóðfélaginu?
Er það ekki svolítið sérstakt á árinu 2015 skulu þingmenn vera að flytja tillögu á þinginu að börn(samkvæmt lögum) megi fara að kjósa til þings,forseta og til bæjar og borgarstjórnar en sami einstaklingur má eki drekka vín,ekki aka bíl og ekki gifta sig.
Kosningaaldur lækki í 16 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.