Samræma aldurinn og hætta þessu sífellda bulli.

Hvernig væru nú að þingmenn tækju sig til og að það verði flutt þingsályktunarillaga um að samræma aldurinn í eitt skipti fyrir öll og hætta þessum sífellda hrærigraut með aldur fólks hér á landi vegna hins og þessa.

Að vil 18 ára aldurinn verði einstaklingurinn fjárráða,sjálfstæður,megi gifta sig fara í vínbúð,kjósa og annað.

Að við 18 ára aldurinn verði einstaklingurr fullráð og full gildur einstaklingur í þjóðfélaginu?

Er það ekki svolítið sérstakt á árinu 2015 skulu þingmenn vera að flytja tillögu á þinginu að börn(samkvæmt lögum) megi fara að kjósa til þings,forseta og til bæjar og borgarstjórnar en sami einstaklingur má eki drekka vín,ekki aka bíl og ekki gifta sig.


mbl.is Kosningaaldur lækki í 16 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband