Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2014
11.7.2014 | 15:35
Sáttir og hrærigrautur.
Húsasmiðjan og BYKO viðkenna að hafa broti' lög og eru því sek og gera bara sátt um það mál
Skildi ég geta bara gert sátt ef ég bryti einhver lög? Eða er slíkur gjörningur bara fyrir suma en ekki alla eins og svo margt annað hér á landi?
Og fyrirtækið borgar sektina til Samkeppniseftirlitsins sem er jú Ríkisstofnum og því í eigu ríkisins sem eru jú við landsmenn og Landsbankinn lætur þessa greiðslu af hendi en bankann á ríkið en það eru jú við landsmenn líka svo dæmið lítu því svona út eða hvað?
Ríkisbankinn sem við jú eigum borgar sem sagt sektina vegna þessa afbrots Húsasmiðjunnar sem var í eigu annarra til Samkeppniseftirlitsins sem jú er ríkisstofnun og því í okkar eigu líka þannig að við borgum sem sagt okkur sjálfum sektina sem svo verður notuð í okkar þágu í sjálfan ríkisreksturinn enda veitir ekki af í þá botnlausu hýt. Kallast þetta ekki bara hringrás og sjálf Húsasmiðjan er stikkfrí eða hvað?
![]() |
Landsmenn töpuðu og landsmenn borga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.7.2014 | 23:16
Þú tryggir ekki eftir á.
Já þau klikka ekki frekar en fyrri daginn tryggingafélögin.
Það er alltaf gott og marg borgar sig að vera tryggður.
![]() |
Augljóst innbrot en engar bætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.7.2014 | 20:29
Stefnir jafnvel í að verða nýtímasamfélag?
![]() |
Sjálfsagður hlutur að leyfa þetta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.7.2014 | 22:48
Stórmerkileg frétt.
Stórmerkileg frétt svo ekki sé meira sagt.
Kannski prinsinn tjái sig seinna meir um hversu konan er ósmekkleg í fatavali?
![]() |
Tvisvar í sömu kápunni sem eiginmaðurinn þolir ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.7.2014 | 22:43
"Ókristilegur" tími ?????
Og hvað skildi flokkast undir "Ókristilegan" tíma árið 2014?
Verslanir og fyrirtæki opinn allan sólarhringinn,strætó byrjar eldsnemma og hættir seint,Starfsemnn borgarinnar byrja snemma og vinna oft frameftir og umferð allan sólarhringinn.
Væri ekki nær að tala um ða byrja óarfa slátt of snemma eða slá óþarflega seint á kvöldin heldur en að tala um ókristilegan tíma? Eða hvað skildi flokkast undir "ókristilegan" tíma og hver segir okkur hvað sé kristilegur tími og hver ekki ?
![]() |
Óviðeigandi að slá blettinn of snemma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.7.2014 | 19:27
Skipta um símafyrirtæki
![]() |
Ákvörðun Símans ákveðin afturför |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.7.2014 | 18:59
og ekki í fyrsta skiptið og örugglega ekki í það síðasta.
Stefnulaus framkvæmd og eins og borginni sé stjórnað af eintómum kjánum segir maðurinn já.
Það er alveg rétt hjá honum og hefur verið svo lengi...bæði stefnulausar og óskiljanlegar framkvæmdir sem og það hafa eingöngu kjánar verið þarna við stjórnvölin lengi og eru enn.
![]() |
Gjörsamlega stefnulaus framkvæmd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.7.2014 | 16:37
Ekkert breytist,engin ábyrgð fremur venju.
Hversu lengi skildi það líðast í íslensku þjóðfélagi þetta ábyrgðarleysi sem ráðamenn þjóðarinnar eru illa haldnir af og virðist ekki þjaka þá nokkurn skapaðan hlut? Með geðþóttarákvörðun er heil stofnun flutt landshornanna á milli sem kostar tugi milljóna og er á kostnað skattgreiðenda. Er ekki þjóðarbúið nógu illa statt eftir þyrnirósarsvefninn á ráðamönnum þjóðarinnar sem orsakaði hrunið á sínum tíma að það væri meiri Þörf fyrir þessar tugimilljónir sem flutningarnir kosta í eitthvað þarfar en þetta? Og hvernig er með ábyrgðina þeirra sem fara með völdin og gegna þessum embættum um tíma? Er hún engin fremur venju og á það bara að vera þannig? Viðkomandi ráðherra situr í embætti í 4 ár og svo kannski ekki meir en þetta er til frambúðar og það er verið að setja líf fjölda fólks og heilla fjölskyldna úr skorðum með svona gjörningi. En ráðherran fer til síns heima eftir vinnu og ekkert breytist hjá honum. Líf hinna fjölskyldnanna breytist mikið og í sumum tilfellum kollvarpast...fólk flytur ekki með stofnuinni,það missir tekjur,vinnu,öryggi og fl.og þetta fólkk hefur gert skuldbindingar. Þetta fólk er allt með mikla reynslu í því sem það starfar við sem nú fer forgörðum eða tapast og þjóðin tapar á öllu saman en ráðherra heldiur bara sínu striki í lok vinnudags og heldur sínu lífi áfram eftir að hafa skemmt og jafnvel eyðilegat líf margra fjölskyldna og sent þjóðinni óþarfa reikning upp á tugi milljóna.
Bananalýðveldi!
![]() |
Flutningurinn pólitísk geðþóttaákvörðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.7.2014 | 16:22
Trúi því þegar og ef ég sé það.........
Frekar trúi ég því að þetta verði eins og vsk hér um árið sem aldrei skilaði sér til neytenda fremur en annað en fór beint í vasa veitingahúsanna. Ætli það verði ekki eins í sambandi við þetta.
Við skulum bíða og sjá.
![]() |
Ágóðinn fari ekki í vasa kaupmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |