Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014
8.1.2014 | 23:17
Fólk fælt í burtu.....
Sammála manninum. Þetta er of dýrt og svo nennir fólk ekki að labba lengi og langt í þessum garra sem alltaf er hér á landi. Fór í Þingholtin fyrir nokkrum árum og á meðan ég var að skipta seðli í næstu sjoppu til að setja klink í einn af þessum mörgu stöðumælum sem eru tákn Reykjavíkurborgar til að bjóða gesti velkomna í miðbæinn þá fékk ég sekt sem ekkert var hægt að hnika þrátt fyrir að hringja í Bílastæðasjóð eins og boðið er uppá og fá hrokann og leiðindinn þar.
Síðan hef ég ekki farið í miðbæinn og er ekki á leiðinni þangað.
Þetta er bara fráhrindandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2014 | 22:56
Verst það er ekki olía eða gull þarna
Mega ekki nota internetið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2014 | 17:23
Var við öðru að búast?
Krefst þess að hætt verði við hækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.1.2014 | 21:51
Fylgdi hinni látnu í orðsins fyllstu merkingu.
Lést er hann kastaði ösku í sjóinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.1.2014 | 21:00
Hin sér íslenska velferð.
600 samið um dreifingu lyfjakostnaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.1.2014 | 22:17
Alveg hreint ömurleg nafngift.
300 þreyttu flugverjapróf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.1.2014 | 23:10
Og hagfræðin lýgur ekki.
Ekki veit ég á hvaða lyfjum eða hvaða drykki Yngvi þessi hafði innbirt þegar hann gerði þessa útreikninga en þ.eir virðast hafa virkað vel og eitthvað vafist fyrir honum.Lækkun á vöruverði í íslandi er bara brandari og enginn nútíma maður í þessu þjóðfélagi trúir lengur á að svo verði eða geti orðið. Sjálfur versla ég inn fyrir mitt heimili og hef ég gert svo alla tíð og hefur það ekkert sem lítið breyst í gegnum árin.
Matarkarfan sem ég borgaði 11-12 þús kr fyrir í kringum 2008 kostar um 24-25 þúsund í dag....ekki hefur það lækkað í verði svo mikið er víst.
Bíll sem kostaði rétt tæpar 6 milljónir 2008 kostar rúml.8 milljónir í dag....ekki telst það lækkun eða hvað og ekki sýnir íbúðaverð eða áfengisog tóbaksverð að mikil lækkun hafi átt sér stað hér á landi undanfarin ár nema síður sé. Kannski það bara sannist hér og nú eins og fleigt hefur verið að hagfræðingur er fræðingur sem veit alltaf meira og meira um minna og minna?
Matur sjaldan kostað jafn lítið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.1.2014 | 14:52
já og mér líka!
Það gengyur fram af fleirum en honum Gylfa Arnbjarnarsyni því það gengur fram af mér líka og ekki í fyrsta skiptið sem það gerist vegna kjarasamninga sem gerðir eru.
Að þið skulið geta fengið af ykkur samviskunnar vegna að semja um og samÞykkja þetta gengur alveg fram af mér. Það var að byrja nýtt ár,árið 2014 og það er ekki enn komið inn hér á landi að lægstu laun séu 300.000 kr að lágmarki hér á landi eins og þarf að vera ......nei í lok 2013 er verið að semja um rétt rúmlega 200 þús.krónur og forkólfarnir halda varla vatni yfir ánægju og gleði yfir þessum samningum.
Gengur gjörsamlega fram af mér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |