Er ekki verið að grínast?..........

Samkvæmt svari frá Lyfjastofnun er ekkert fylgst með hvaða og hverjir eru að flytja inn lækningatæki eða gerviliði í fólk hingað til landsins......þetta er bara f lutt inn og sett í að því er virðist.

Er ekki verið að grínast?....hér á landi er fylgst með öllu samborið skattaskýrslur almennings.....skatturinn fær upplýsingar um hver skuldastaða eða eineign almenningser,hver kortanotkun hans er bæði hér á landi sem og erlendis og það er fylgst með ferðum okkar um landið og erlendis....teknar myndir af okkur í tíma og ótíma og við talin inn og út úr fyrirtækjum og verslunum en enginn virðist fylgjast með hvað og hverjir eru að flytja inn og nota lækningatæki hér á landi?


mbl.is Vita ekki hverjir flytja lækningatæki til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Einarsson

Manni dettur í hug PIP brjóstapúðar.

Hörður Einarsson, 3.5.2013 kl. 00:07

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Mafían hlífir sér og sínum, en brýtur endalaust á öllum öðrum, og fríar sig allri ábyrgð, með dyggri aðstoð dómara-yfirvaldsins.

Hvar er regluverkið, sem á að stöðva svona brot í Evrópu?

Hver stjórnar Íslandi?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.5.2013 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband