Og hvað á að gera vegna RUV?

Jú það á að selja þessa stofnun. Það er og hefur alltaf verið pólitíski krumla yfir öllu þarna og þessi stofnun mun aldrei njóta sannmælis á meðan svo er.Og með óbreytt ástand þá nýtur þessi stofnun ekki mikils trausts hjá almenningi. Ríkið á ekki að vera í útvarps og sjónvarpsrekstri og um leið í samkeppni við einkafyrirtæki eins og t.d. á auglýsingamarkaði enda eru margir til í þessu þjóðfélagi sem geta rekið sjónvarps og útvarpsstöð. Á meðan það eru pólitísk afskipti og skildu eða nauðungar áskrift á þessu svona óbreyttu er það besta í stöðunni að selja þetta batterí. Það veerður kannski friður um þetta þá.


mbl.is Klaufalegar uppsagnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband