Merkilegt nokk.

Já þjóðin náði að höndla bjórinn þrátt fyrir fortölur stórtemplara og risaeðlanna sem héldu að þeir ættu og gætu haft vit fyrir þjóðinni í mörg ár og áratugi.

Íslendingar gátu nerfnilega þar til fyrir 25 árum síðan drukkið bjór þegar þeir ferðuðust erlendis en ekki hér heima fyrir en hér gátu þeir drukkið létt vín,brennd vín og sterk vín en bjórinn sem hafði minnsta alkohól magnið,þeim var ekki treystandi til þess að mati margra sem töldu sig þurfa að hafa vit fyrir vitleysingjunum en voru í raun svo gmaladags í sér að hægt væri að líkja þeim hugsunarhætti við risaeðlurnar sem jú dóu út fyrir að minnsta kosti 65 milljónum ára síðan. Aldurstakmark til áfengis og bjórdrykkju er svo annar kapituli útaf fyrir sig hjá þessari þjóð.

En þeir sem drekka bjór og þykir hann góður...Til hamingju með daginn!


mbl.is Íslendingar höndluðu bjórinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband