Það þarf að taka á rót vandans

Það þarf að taka á rót vandans og stöðva þetta stríð með öllum ráðum.

Það er ekki hægt að bjóða fólkinu og heimsbyggðinni uppá þetta ástand lengur.

Sameinuðuþjóðrnar og NATO verða bara að taka í tumana og sýna að þau séu einhvers megnug og að þu geti eitthvað. Þedtta gengur ekki lengur svona og það er ömurlegt að sjá saklausda borgara falla,drukkna,flýgja,svelta og deyja bara af því hvernig við högum okkur og komum fram við hvort annað.


mbl.is „Ég var miður mín“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er hægt... en bara með hernaðaríhlutun.  Sem mun valda vandræðum vegna ítaka Rússa & Kínverja á svæðinu.  Og "Annarra aðila."

Þetta er ekki jafn einfalt og fólk virðist halda.  Þetta byrjaði ekki bara uppúr þurru heldur.

Þú veist væntanlega hvaða lið eru að berjast?  Eitthvað af þeim?

Allir vita um Alavítana.  Svo eru "uppreisnarmenn," sem eru bara ekkert samstæður hópur.  Svo er ISIS, sem gengur vel vegna þess hve illa vopnaðir sýrlenskir sveitamenn eru.  Svo eru Kúrdar.  Svo eru Tyrkir.  Svo er Hezbolla.

Alavítarnir voru settir til valda af frökkum, og eru í tengzlum við Rússa núna.

Uppreisnarmenn eru styrktir af einhverjum öðrum.

Rígur þessara aðila er orðinn að static götubardögum núna, sem geta vel staðið yfir að eilífu, þess vegna.

ISIS fá pening frá Hamas, vinum okkar (er mér sagt), og allskyns vafasömum gaurum í Sádí arabíu og víðar.  Mannskapurinn kemur frá norður afríku og evrópu.  Þeir eru ekki major spilarar, vegna þess að þeir eru svo krappý bardagamenn, þó þér séu betur fjármagnaðir en allir.

Tyrkir eru bara í þessu til að losna við kúrdana.  (Fylgstu með þeim sprengja kúrda, og segja svo að það hafi verið ISIS.)

Hizbolla held ég að sé með Alavítunum, en ekkert sem breytir neinu.  Þeir gætu gert meira, þeir gætu breytt allri dýnamíkinni á svæðinu, en gera það ekki.

Það er eins og það henti nágrönnum sýrlands bara ágætlega að hafa stríð þar.

Það mætti alveg fara í heimsókn til helstu arabalanda og athuga hvers vegna.

Ásgrímur Hartmannsson, 6.9.2015 kl. 14:13

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ég er hræddur um að krabbameinið hafi borist út um allan heim, því miður.

Eyjólfur G Svavarsson, 7.9.2015 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband