Okkar menning er önnur,vendu þig við hana.

Ef þú flytur til annars lands þá aðlagar þú þig að venjum,siðum,menningu og kúltúr þess lands an þjóðfélagið allt aðlagar sig ekki að þér.

Við förum nakin í sturtu á sundstöðunum og í líkamsræktarstöðvunum og við förum léttklædd út í laugina það karlar á skýlu og konur í sundbol eða bikini........þar sem þetta eru okkar siðir og venjur og voru hér löngu áður en þú komst til okkar lands þá bara gerir þú einfaldlega það sama og við.

Þú sem sagt aðlagar þig að okkuar venjum og siðum því þú fluttir til okkar en við ekki til þín.

Það þarf ekkert að ræða það nánar.


mbl.is Sakaðar um að gæta ekki hreinlætis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Sammála! Skýrt og einfalt.

corvus corax, 4.2.2016 kl. 09:51

2 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Hér bruddum við sveppi á öldum áður og er stundað enn að einhverjum mæli, gras er reykt í tonnavís og drukkið í óhófi.
Að þetta lið skuli voga sér að vera etrú og streit nær ekki nokkuri átt.

Jón Páll Garðarsson, 4.2.2016 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband